Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslumiðill
ENSKA
payment instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Kortakerfi og greiðsluþjónustuveitendur setja hvað þetta varðar ýmsar takmarkanir á viðtakendur greiðslna, t.d. takmarkanir á höfnun viðtakanda greiðslu á tilteknum greiðslumiðlum vegna greiðslu lágra fjárhæða, á veitingu upplýsinga til greiðandans um gjöldin sem falla á viðtakanda greiðslunnar vegna tiltekinna greiðslumiðla eða takmarkanir á þeim fjölda afgreiðslukassa í verslun viðtakanda greiðslu sem taka við tilteknum greiðslumiðlum.

[en] Card schemes and payment service providers impose several restrictions on payees in this respect, examples of which include restrictions on the refusal by the payee of specific payment instruments for low amounts, on the provision of information to the payer on the fees incurred by the payee for specific payment instruments or limitation imposed on the payee of the number of tills in his or her shop which accept specific payment instruments.

Skilgreining
[en] a personalised device(s) and/or set of procedures agreed between the payment service user and the payment service provider and used in order to initiate a payment order (32015L2366)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/751 frá 29. apríl 2015 um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur

[en] Regulation (EU) 2015/751 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on interchange fees for card-based payment transactions

Skjal nr.
32015R0751
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira